11.12.2008 | 17:27
Miðað við það stóra vopnasafn sem nýverið fannst í Grikklandi...
Það lítur útfyrir hörð átök í Aþenu á næstunni ef miðað er við það stóra vopnasafn sem nýverið fannst í Grikklandi... Þá meina ég ekki endilega að vopnin sem slík verði notuð af mótmælendum/valdhöfum heldur að skondin tímasetning þessa ótengdu atburða bendi til að um mannkynssögufléttu af stærri gráðunni sé um að ræða?
Götubardagar boðaðir í Aþenu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.